7.11.2008 | 19:45
pólistískar ráðningar???????
Stjórnarandstaðan hefði átt að tala meira um pólitískar ráðningar og hvers konar spilling er með stjórnaliðum. Þeir eru jafn fljótir og aðrir þingmenn að hlaupa með tunguna úti þegar þeim er boðið í partíið með meiri hlutanum
.

![]() |
Ný bankaráð skipuð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)